Um mig

Ég heiti Þórhildur Magnúsdóttir. Maðurinn minn heitir Kjartan Logi Ágústsson og saman eigum við soninn Esjar Kára sem fæddist 11. maí 2012.
Á þessu bloggi vil ég miðla okkar reynslu af því að eiga barn og segja frá einu og öðru sem mér finnst nauðsynlegt að foreldrar viti.
Það sem ég hefði viljað vita þegar ég var ólétt og er ánægð að vita í dag.
Verði ykkur að góðu!

Ekki hika við að skrifið ummæli ef þið hafið eitthvað sniðugt að segja.

Ykkur er líka velkomið að sendið mér skilaboð.

thorhildurmagnusdottir@gmail.com 
http://www.facebook.com/thorhildurmagnusdottir,
https://www.facebook.com/KaeraVinkona

Engin ummæli:

Skrifa ummæli